Velkomin
í framtíðina

Affekta sérhæfir sig í þróun kennslulausna sem þjóna nemendum og þörfum þeirra með því að gera fræðslu aðgengilega og skemmtilega.

Það sem við bjóðum upp á

SKOÐAÐU

AI Námskeið

Affekta býður upp á námskeið um gervigreind og fjórðu iðnbyltinguna.

Gervigreind snertir líf okkar allra á fleiri vegu en flestir gera sér almennt grein fyrir.

Í breytilegu samfélagi sem verður sífellt sjálfvirknivæddara og tæknilegra er því mikilvægt að vita hvað gervigreind er og gera sér grein fyrir möguleikum hennar og takmörkunum.

AF HVERJU VIÐ

Gervigreindaraðstoð

Affekta hannar kennslukerfi sem styðst við gervigreind. Til að skilja upplifun og þarfir notenda með það að markmiði að gera námsupplifun sem jákvæðasta.

Rannsóknir benda til þess að bæta megi námsárangur nemenda um 20- 40% með aðstoð gervigreindar.

EINFALT AÐ NOTA

Vefkennslukerfi

Affekta býður fyrirtækjum upp á vefkennslukerfi sem heldur utan um alla fræðslu og gerir nám einfalt og aðgengilegt fyrir starfsfólk. Lykilþáttur í velgengni fyrirtækja er mannauðurinn og því er mikilvægt að sjá til þess að starfsfólk fái fyrsta flokks fræðslu frá fyrirtækinu og jákvæða upplifun af fræðslu sem er sérsniðin að hverjum notanda.

 

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar, sendu okkur línu og við munum svara innan 24 tíma.
Netfang: affekta@affekta.is
Skipholt 35, 105 Reykjavik,
3. hæð
MÁN-FÖS 09:00 - 17:00

Fylgdu okkur