Affekta býður upp á námskeið um gervigreind og fjórðu iðnbyltinguna.
Gervigreind snertir líf okkar allra á fleiri vegu en flestir gera sér almennt grein fyrir.
Í breytilegu samfélagi sem verður sífellt sjálfvirknivæddara og tæknilegra er því mikilvægt að vita hvað gervigreind er og gera sér grein fyrir möguleikum hennar og takmörkunum.