Um okkur

Affekta (áður Skákgreind) er sprotafyrirtæki sem Héðinn Steingrímsson stofnaði árið 2017. Affekta hefur hlotið styrki á borð við Erasmus Plus og Vaxtar styrki frá Tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa tækni sem að nemur upplifun og líðan með hjálp gervigreindar. Einnig erum við með styrk úr Geðræktarsjóði.

Affekta þróar og rekur vefkennslukerfi fyrir fyrirtæki og fræðslustofnanir auk þess að stunda rannsóknir á notkun gervigreindar. Affekta er í samstarfi við innlenda og erlenda háskóla á sviði gervigreinar, tölvunnarfræði, menntavísinda og sálfræði.

 

Vefkennslukerfi Affekta er bylting á sviði fræðslu og endurmenntunar. Kerfið er þróað þannig að það aðlagar námsefni og framsetningu hverju sinni og les upplifun notandans um leið.

 

Hjá Affekta starfa um fimmtán einstaklingar með háskólamenntun á ýmsum sviðum og þverfaglegan bakgrunn.

Affekta hefur það að markmiði að vinna að vönduðum og faglegum verkum sem getur einfaldað og eflt líf þeirra sem á þurfa að halda.

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar, sendu okkur línu og við munum svara innan 24 tíma.
Netfang: affekta@affekta.is
Skipholt 35, 105 Reykjavik,
3. hæð
MÁN-FÖS 09:00 - 17:00

Fylgdu okkur