Sölu og Markadsefni

Við erum að leita eftir metnaðarfullum einstakling í 100% stöðu, miðsvæðis í Reykjavík  

Þitt hlutverk:  
 

  • Markaðsrannsóknir  
  • Efnisskrif, á íslensku og enski  
  • Framleiða efni og setja á samfélagsmiðla  
  • Markaðssetningu á okkar vörum  
  • Finna og vera í sambandi við mögulega viðskiptavini  

Það sem við leitum að:  
 

  • Vinnur vel í Teymi  
  • Mikil samfélagshæfni með það að sjónarmiði að stofna og byggja tengsl við viðskiptavini  
  • Sterk íslensku og enskukunnátta, í tali og skrifum  
  • Leitarvélabestun (SEO) kunnátta/reynsla er mikill plús  
  • Hæfileiki til að aðlagast breyttum aðstæðum og læra hratt og vel  


Um Affekta:  
Okkar markmið er að gera lærdóm, menntun og endurmenntun betri fyrir alla. Með aðstoð gervigreindar ætlum við að bjóða upp á lausn sem metur þarfir hvers einstaklings og notar það til að bæta upplifun og útkomu.  
Við höfum gert notendarannsóknir á Íslandi og erlendis, og höfum sett í loftið fyrstu útgáfu kerfisins, nú stefnum við á að nota athugasemdir frá nemendum og greiningu á notkun til að þróa kerfið áfram.  
Við viljum að lærdómur verði aðgengilegri og skemmtilegri fyrir bæði nemendur og kennara. 

Tekið við umsóknum á jobs@affekta.is