Með fjölbreyttri framsetningu og gagnvirkni, aðstoðar kerfið notendur við að einbeita sér og hjálpar við að ná fram jákvæðu hugarfari. Við fylgjumst með hvernig náminu miðar og sníðum námsefnið eftir þörfum hvers og eins.
Við viljum að styrkleikar allra notenda nýtist sem best og að námskerfið virki hvetjandi og hafi jákvæð áhrif á sjálfsmat og sjálfstyrkingu hvers og eins.